top of page

Þjóðbúningurinn minn

Þjóðbúningurinn minn fjallar um íslenskan þjóðbúning sem fólk alstaðar frá Íslandi hafa saumað sér sjálft, á sjálfan sig eða á aðra. Ég tók viðtal við einstaklinga og spurði þau um allt frá því að vera tengt saumaskap og námskeiðin, yfir í áhuga og hvenær þau klæðast þjóðbúningnum.
Peysuföt
Faldbúningar
Skautbúningar
Kyrtill
Barnabúningar
Skautbúningar
Prjónuð Peysa / Peysuföt
Upphlutur
Upphlutur 20. Aldar
Peysuföt
Prjónuð Peysa / Peysuföt
bottom of page