top of page

Upphlutur

Viðmælandi 3. 20 Aldar Upphlutur.

 

Viðmælandi 3 saumaði 2 upphluta, einn 19 aldar og einn 20 aldar. Viðtalið var aðallega um 20 aldar upphlutinn. En aðspurð hvort hún hafi farið á námskeið var svo ekki. Það átti að vera námskeið á þessum tíma sem ekki tókst að halda svo hún fékk vinkonu sína sem hefur saumað fjöldan allan af búningum að hjálpa sér þar sem stutt var í útskrift dætrana. Í ágúst 2009 byrjaði hún að sauma búninginn og átti hann að vera tilbúin í Desember. stuttur tími gerði þetta af krefjandi verkefni sem henni fannst rosalega gaman að gera en einnig erfitt.

​

''það er mjög erfitt að gera 2 búninga á svona stuttu tímabili, en konan sem hjálpaði mér kom mér alveg í gegnum þetta og ýtti mér áfram í að klára! hefði ekki getað þetta án hennar!''

​

En hún myndi samt sem áður gera þetta aftur, þar sem henni langar að sauma á sjáfan sig 20 aldar búning, en fyrir er hún með búning sem hún notar gjarnan frá ömmu sinni. 
Að sögn hennar eru dætur hennar ekki nógu duglegar að nota búningana sína en hún segist sjálf nota búninginn sinn meira, en þær hafa notað hann t.d. við útskriftirnar sínar, þorrablót og eitt sinn fór stór fjölskyldan saman útað borða og fóru þær allar í búningnum sínum. En henni finnst fólk ætti að nota búningana sína við sem flest tilefni, svosem þorrablótum, 17.júní, skírnir, þjóðbúningamessur. 

bottom of page