top of page

Skautbúningur & Kyrtill

Viðmælanda vantar

 

Skautbúningur og kyrtill eru sparibúningur íslenskra kvenna. Oft eru þeir kallaði búningar fjallkonunnar en þeir urðu til á þeim tíma sem rómatískar þjóðernishugmyndir voru sem mest. Búningarnir hafa eins og aðrir búningar orðið fyrir tískubylgjunum síðust áratugina. Kyrtillinn kom um 1860 en þá voru konur vanar að vera í tvískiptum búningum, kyrtillinn var úr léttari efnum en það sem var til áður og einfaldari. hann var fyrst borinn á dansleik 1871 og hét hann fyrst um sinn dansbúningur þar sem það var mun auðveldara að dansa í honum. 

Skautbúningur varð til í miðju þjóðernisrómantíkur og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga um miðja 19.öld. Það var klæðst honum í fyrsta sinn árið 1859

​

bottom of page