top of page

Peysuföt
Viðmælenda vantar
Alltaf þegar ég hugsaði um peysuföt, hugsaði ég um vinnukonur. Skrítið en þegar ég fór að læra meira á búningana fannst mér alveg rosalega skemmtilegt að heyra að þessir búningar voru hluti af spari fatnaði kvenna hér áður fyrr en einnig líka hversdags. Eftir það hef ég alltaf litið öðruvísi á peysufötin og finnst þau alltaf verða fallegri eftir því sem ég sé þau oftar. Upprunalega var peysan prjónuð peysa en seinna hefur peysan þróast í að verða saumuð flík. Búningurinn samanstendur af peysu, pilsi, svuntu, slifsi, brjósti og húfu. Bæði er verið að sauma í dag 19. aldar peysufata eða 20. aldar peysufata.
![]() | ![]() |
---|---|
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() |
bottom of page